Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er ræðumaður dagsins

föstudagur, 26. nóvember 2021 12:15-13:00, Iðnó
Rótarýfundur í Iðnó 26.nóvember kl. 12:15. 
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flytur erindi um fjármál á landnámsöld.