Dagsferð til Grindavíkur
laugardagur, 27. september 2025 10:00-15:00, Grindavík
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Grandi eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir of
Fyrirlesari(ar): sr. Elínborg Gísladóttir sóknarprestur í Grindavík
Skipuleggjendur:
Laugardaginn 27. september n.k. förum við í dagsferð til Grindavíkur. Mæting kl. 10 hjá Seltjarnarneskirkju. Áætluð heimkoma er kl. 15. Við munum m.a. hitta sr. Elínborgu Gísladóttur sóknarprest í Grindavík og snæða hádegisverð á veitingastaðnum Bryggjan sem staðsettur er við höfnina í Grindavík.
Grindavík
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn