Starfsemi Píeta samtakanna

föstudagur, 10. október 2025 12:10-13:10, Grandi restaurant and bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Grandi eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir of


Vefsíða: http://grandirestaurant.is
Fyrirlesari(ar):

Gunnhildur Ólafsdóttir sálfræðingur og fagstjóri Píeta samtakanna heldur fyrirlestur um starfsemi samtakanna og um varnir gegn sjálfsvígum. 10. október er Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn.

Svana Helen flytur 3ja mínútna erindi.


Skipuleggjendur:
  • Þórdís Sigurðardóttir

Fundarefnið 10. október sem er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn verður tileinkað Píeta samtökunum.  Gunnhildur Ólafsdóttir sálfræðingur fjallar um starfsemi Píeta-samtakanna. 

Svana Helen heldur 3ja mínútna erindi.


Píeta veitir gagnreynda og gjaldfrjálsa meðferð fyrir fólk með sjálfsvígshugsanir eða sjálfsskaða og stuðning við aðstandendur þeirra og aðstandendur sem hafa misst úr sjálfsvígum. 

Þjónustan er fyrir 18 ára og eldri og er gjaldfrjáls. Lögð er áhersla á stuttan biðtíma. 

Píeta samtökin reka hjálparsíma allan sólarhringinn, opinn fyrir allt landið alla daga ársins. 

Símanúmerið er 552-2218. Þar er hægt að fá ráðgjöf og bóka viðtal.

Nánari upplýsingar um þjónustu Píeta má finna á vefnum okkar www.pieta.is 

Gunnhildur Ólafsdóttir sálfræðingur


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn