Frá fornöld til íslenskra miðalda - klassísk fræði, Biblían og handritið AM 226

föstudagur, 24. október 2025 12:10-13:10, Grandi restaurant and bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Grandi eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir of


Vefsíða: http://grandirestaurant.is
Fyrirlesari(ar):

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson 


Skipuleggjendur:
  • Þórdís Sigurðardóttir

Félagi okkar Dr. Sigurvin Lárus Jónsson prestur í Vídalínskirkju í Garðabæ flytur starfsgreinaerindi sitt og blandar einnig inn í fræðilegri hlið starfs síns. Erindið kallar hann "Frá fornöld til íslenskra miðalda - klassísk fræði, Biblían og handritið AM 226". 

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn