Rótarýfundur á vegum stjórnar
föstudagur, 5. desember 2025 12:10-13:10, Grandi restaurant and bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Grandi eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir of
Vefsíða: http://grandirestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Fundur er í höndum stjórnar Rótarýklúbbs Seltjarnarness
Skipuleggjendur:
Á fundinum sem er á vegum stjórnar verða niðurstöður kosninga til stjórnar fyrir starfsárið 2026-27 kynntar og fjallað um starfsárið sem er yfirstandandi.
Farið verður yfir nýja könnun sem gerð var í haust hjá umdæminu um rótarýklúbba og fundi þeirra.
Rótarýfundur í höndum stjórnar
Þín skráning
Aðal þátttakandi
Makar/gestir
Samtals:
Skráning
Skráning til: föstudagur, 5. desember 2025 kl. 12:10
Hámark fjölda þátttakenda: 60