Anna Garðarsdóttir verkfræðingur sem starfar hjá líftæknifyrirtækinu Alvotech með höfuðstöðvar í Vatnsmýrinni í Reykjavík mun segja okkur frá störfum sínum hjá fyrirtækinu og starfsemi þess.
Erlendur Magnússon mun reyfa niðurstöður nýlegrar bókar Jonathan Haidt, The Anxious Generation, þar sem m.a. er sýnt fram á skaðsemi samfélagsmiðla og snjalltækja á geðheilsu, félagsfærni og nám barna og unglinga og hins vegar draga saman niðurstöður úr ólíkum áttum um ávinning þess að seinka byrjun...
Kæri rótarýfélagi í Þinghól Félagakerfið Polaris er fullkomið kerfi sem notað er í mörgum löndum Evrópu og er það í stöðugri þróun. En það er lítið gagn af fullkomnu kerfi ef það er ekki notað. Torfi forseti hefur beðið mig að koma á fund til ykkar og kynna ykkur kerfið. Ég mun kynna hvernig kerfi...
Jón Karl Ólafsson umdæmisstjóri Rótarý Íslands 2024 - 2025 fer yfir áherslur starfsársins og fræðir fundarmenn um það sem er efst á baugi í Rótarýhreyfingunni.
Hilmar Thors forseti Rótarýklúbbs Seltjarness 2024 - 2025 fer yfir starfsáætlun klúbbsins á komandi vetri og klúbbstarfið verður rætt. Þriggja mín erindi verður í höndum Þórdísar Sigurðardóttur
Hún Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísis og forstjóri CEO-Huxun, verður fyrirlesari okkar en hún er nýtekin við sem formaður félagaþróunarnefndar Rótarýumdæmisins. Hún er spennt að heimsækja okkur og ætlar að deila af fjölbreyttri reynslu sinni úr atvinnulífinu og einnig að fjalla u...
Þetta er fyrsti fundur haustsins. Á fundinn koma 2 gestir og væntanlegir félagar . Kynntar verða nefndir starfsársins og rætt um verkefni n framundan. Ég vonast eftir góðri mætingu og hlakka til vetrarins með ykkur
Í tefni afmælis klúbbsins verður myndasýning af starfi klúbbsins frá stofnun til dagsins í dag.
Fimmtudaginn 13. júní verður golfmót Rótarý haldið á hinum fallega Kiðjabergsvelli. Mótið er vel sótt enda frábært tækifæri til að hitta félaga úr öðrum klúbbum. Keppnin er punktakeppni með forgjöf, en auk þess fer einnig fram keppni um besta skor eintaklinga án forgjafar og keppni milli klúbbanna...
Fundurinn, sem er síðasta fundur á starfsárinu, er stjórnarskiptafundur þar sem einnig fer fram afhending Hvatningarverðlauna klúbbsins.