Fyrirlesari fundarins er Magnús Gunnarsson, formaður og framkvæmdastjóri Hauka og fv. bæjarstjóri. Hann fékk frjálsar hendur um efnistök en eflaust mun hann segja frá glæsilegu knatthúsi sem Hafnarfjarðarbær byggði starfsemi Hauka.
Fundur er settur kl. 17, spjallrásin opnar kl. 16:45 og öll velkomin! Pétur, félagi okkar, fer með hugleiðingu fundar. Gestur fundar er Sigríður Björk Gunnarsdóttir, umdæmisstjóri starfsárið 2025 til 2026. Hún mun ræða áherslur á árinu, verkefni okkar og fleira. Fundi slitið kl. 18, spjallrásin o...
Félagi okkar Dr. Sigurvin Lárus Jónsson prestur í Vídalínskirkju í Garðabæ flytur starfsgreinaerindi sitt og blandar einnig inn í fræðilegri hlið starfs síns. Erindið kallar hann "Frá fornöld til íslenskra miðalda - klassísk fræði, Biblían og handritið AM 226".
Sigríður Björk Gunnarsdóttir, umdæmisstjóri Rótarý 2025-2026 er gestur fundarins og segir frá áherslum í Rótarýstarfinu og gott tækifæri gefst til að spyrja. Tökum vel á móti Sigríði Björk og makar að sjálfsögðu velkomnir.
Í fyrirlestri sínum kemur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, m.a. inn á starf sitt sem sérstakur erindreki framkvæmdastjóra Evrópuráðsins í málefnum barna í Úkraínu.
Saman til góðs – á 80. umdæmisþingi RótarýUmdæmisþing Rótarý verður haldið 10. - 11. október í Garðabæ og verður í umsjón Rótarýklúbbsins Hofs. Við lofum skemmtilegri dagskrá sem mun m.a. innihalda fróðleg erindi, hópastarf, tónlist, dansleik, tækifæri til að kynnast og síðast en ekki síst góðan mat...
Fundarefnið 10. október sem er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn verður tileinkað Píeta samtökunum. Gunnhildur Ólafsdóttir sálfræðingur fjallar um starfsemi Píeta-samtakanna. Svana Helen heldur 3ja mínútna erindi. Píeta veitir gagnreynda og gjaldfrjálsa meðferð fyrir fólk með sjálfsvígshugsanir ...
Stefán Atli Rúnarsson er viðskiptafræðingur og starfar við að fræða fólk um gervigreind. Hann mun kynna fyrir okkur notkun gervigreindar en hann býður upp á námskeið í notkun hennar m.a. fyrir fyrirtæki. https://chatgptnamskeid.is/fyrirtaekjanamskeid/ Fundarefni er í umsjá kynningarnecndar.
Öll velkomin! Fundur er settur kl. 17 og spjallrásin opnar kl. 16:45. Tommi sér um hugleiðingu fundar. Erindi fundar er í boði Siggu okkar. Oddný Mjöll Arnardóttir mun segja okkur frá starfi Mannréttindastóls Evrópu og svara spurningum. Förum yfir næstu fundi og slítum fyndi kl. 18 Hér er hlekku...
Laugardaginn 27. september n.k. förum við í dagsferð til Grindavíkur. Mæting kl. 10 hjá Seltjarnarneskirkju. Áætluð heimkoma er kl. 15. Við munum m.a. hitta sr. Elínborgu Gísladóttur sóknarprest í Grindavík og snæða hádegisverð á veitingastaðnum Bryggjan sem staðsettur er við höfnina í Grindavík.
Nú er komið að því! Ekki missa af! Útsendarar klúbbsins með formann umhverfisnefndar í fararbroddi hefur fundið frábært svæði sem við getum strax gert að yndislegu rjóðri. Stígar verða stikaðir og margar fætur marka stígana að nýja lundinum. Einnig verða sett niður nokkur fjöldi trjá. Við komum að ...
Fundurinn er settur kl. 17. Fjórprófið og erindi sem borist hafa, spjall með meiru. 17:20 Unnur bauð gesti fundar, Ottó Elíassyni, framkvæmdastjóra Eims, til okkar. "Eimur er samstarfsverkefni umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytisins, Landsvirkjunar, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á N...
Sr. Einar Eyjólfsson, sem á þessu ári gekk til líðs við klúbbinn, er sjóaður rótarýfélagi. Hann ætlar að flytja starfsgreinaerindi sitt og fræða okkur um starf sitt og það sem framundan er í málefnum Fríkirjunnar í Hafnarfirði. Munið að fundurinn er á nýjum stað! Skógræktarferðinn hefur verið frest...
Golfmót Rótarý 2025 Golfmót Rótarý á Íslandi verður haldið þann 25. júní hjá Golfklúbbi Öndverðarness og hefst klukkan 12:00. Öllum Rótarýfélögum á Íslandi er boðið til leiks og einnig er gert ráð fyrir gestum. Í lok móts verða viðurkenningar afhentar og við snæðum saman og eigum skemmtilega st...
Stjórnarskipti. Síðasti fundur Kjartans Eggertssonar sem forseti 2024-2025 og við tekur Á Bergljót Stefánsdóttir forseti 2025-2026
Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar og Svana Helen Björnsdóttir flytur hátíðarræðu. Að lokinni athöfn verður boðið uppá veglegt kaffihlaðborð frá Múlakaffi. Rótarýfélagar eru hvattir til mætingu með fjölskyldu og gesti. Hátíðarguðþjónustan er öllum opin að vanda.
Fyrirlesari okkar verður Ingi Þór Jónsson markaðsstjóri Heilsustofnunar í Hveragerði. "Berum ábyrgð á eigin heilsu" er yfirskrift erindisins. Góð heilræði fyrir okkur öll auk þess sem hann mun segja frá rekstri Heilsustofnunar og hvað er í boði.
Árni Á Árnason rótarýfélagi okkar segir frá ferð sinni til Bali í Indónesíu.
Fyrirlesari 9.maí er Anna Margrét Sigurðardóttir, yfirlæknir hjá sóttvörnum, landlæknisembættisins. Hún mun fjalla um "Vöktun smitsjúkdóma".
Valimar Víðisson, bæjarstjóri í Hafnarfirði verður fyrirlesari á fundi okkar í vikunni. Hann tók við embætti um síðustu áramót en hafði verið formaður bæjarráðs frá síðustu kosningum. Valdimar ætlar að segja okkur frá upplifun sinni, fyrstu mánuðina í embætti og einnig um þau fjölmörgu verkefni sem...
"Fjallkonan fríð" Guðlaug segir frá sögu, gerð og kynningu á íslenskum þjóðbúningi - Skautbúningi … og búningi Fjallkonunnar á Íslandi og í Kanada …. en þangað liggur leiðin hóps kvenna, nú í sumar, með nýjan búning að gjöf á Fjallkonuna í Kanada”
Plokkað og grillað! Stóri plokkdagurinn, eitt af verkefnum Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi, fer fram um allt land sunnudaginn, 27. apríl. Við munum hittast við kirkjuna rétt fyrir 10:00 - plokkið hefst kl. 10:00. Vesti, týnur og plastpokar verða á staðnum. Grillað í lok plokksins. Tökum höndum sa...
Hlekkurinn opnar að venju kl.16:45 með óformlegu spjalli kl. 17 er fundur settur Við förum með fjórprófið okkar og Soffía Heiða fer með hugleiðingu fundar Förum yfir verkefni klúbbsins okkar og minnum á Stóra plokkdaginn Kl. 17:20 bjóðum við gest fundar velkominn. Bjarni Pálsson, sérfræðingur hjá N...
Fundur settur kl. 17, opnað fyrir spjall kl. 16:45. Málefni klúbbsins til 17:20 Kl. 17:20 bjóðum við velkomna Þórdísi Kolbrúnu Gylfadóttur, gest fundar, sem mun fara yfir það hvort frelsi sé það sama og friður. Fundurinn er opinn og öll velkomin að koma og hlýða á áhugavert erindi. Hér er hlekku...
Félagi okkar Katla Kristvinsdóttir mun blanda saman starfsgreinaerindi sínu og frásögn með myndum af ferð sinni og göngu á Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku
Fundurinn hefst kl. 17, spjallrásin opnar kl. 16:45. Á dagskrá fundar er: Tónlistarsjóðurinn - umræða. Styrkir/verkefni/vöxtur Kl. 17:20 bjóðum við Jón Axelsson, framkvæmdastjóra Skólamatar, velkominn. Hann mun kynna starfssemi fyrirtækisins. Fundi er slitið kl. 18, og spjallrásin er opin til 18:...
Hjörtur J Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur kemur á fund klúbbsins 14. mars 2025 og flytur þar erindi sem hann nefnir Víðtæk fríverzlun í stað EES. Þessi fundur er í umsjón Alþjóðanefndar.
Hátíðartónleikar Rótarý fara fram í Salnum í Kópavogi þann 1. mars n.k. Dagskráin hefst klukkan 17:00 og fram munu koma styrkþegar Tónlistarsjóðs á þessu ári, auk annarra frábærra listamanna. Gert er ráð fyrir léttum veitingum í hléi. Allur ágóði af tónleikum rennur beint til Tónlistarsjóðs og ...
Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar heldur fyrirlestur sem hann nefnir "Er til orka í hagvöxtinn?". Sævar er viðskiptafræðingur og fv forstjóri Símans, 365 miðla og bæjarstjóri á Akranesi. Hann hefur verið forstjóri Orkuveitunnar (ON) frá apríl 2023.
Á dagskrá fundarins er erindi um sögulega byggðaþróun austan fjalls. Fyrirlesari er Petur Georg Markan, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Nefnir hann erindið: Hvenær verður landsbyggð að borgarsvæði? Söguleg byggðaþróun austan fjalls. Fundarefnið er í umsjá félagaþróunarnefndar
Ingibjörg Jónsdóttir, dósent við Jarðvísindadeild mun ræða um áhugavert efni á rannsóknasviði sínu: TENGSL BYGGÐAMYNSTURS OG NÁTTÚRUFARS á 18. öld.
Athugið, vegna forfalla breytist fundarefni. Terry Gunnel þjóðháttafræðingur og kennari í Háskólanum mun flytja erindi um Þorrann. Fundurinn er frá kl. 12.10 til kl. 13.15 og á boðstólnum verður þorramatur.
Fyrirlesari er Fundarefni er Í umsjón ferða - og skemmtinefndar
Nafn Guðbrands biskups er í margra huga tengt fyrstu útgáfu Biblíunnar hérlendis árið 1584 og tölum við gjarnan um „Guðbrandsbiblíu“ í því sambandi. Guðbrandur var afar áhrifamikill þegar kom að því að móta kirkjulega stjórnsýslu og afmarka skilin á milli veraldlegs valds og kirkjuvaldsins. Hann sa...
Jón Þór Kristjánsson hugbúnaðarverkfræðinur hjá Luzinity kynnir hugbúnað til varnar peninga þvætti. Fundur er í umsjá samfélagsnefndar.
Jónína Erna Arnardóttir skólastjóri segir okkur frá starfsemi skólans. 5 mínútna erindi
Rúnar Helgi mun fjalla um og lesa úr nýkominni bók sinni, Þú ringlaði karlmaður. Tilraun til kerfisuppfærslu. Bókina skrifaði hann til að skoða sig sem karlmann og breytta stöðu karlmanna í samfélaginu.
Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi hjá Stjúptengsl verður með starfsgreinaerindi þar sem hún segir frá fjölbeytttu starfi sínu.
Guðbjörg Pálsdóttir fyrrverandi dósent í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið HÍ fjallar m.a. um: Samfélagið hefur áhrif á hvaða stærðfræði talið er heppilegt að læra. Alltaf þarf að vera vakandi fyrir að skoða spurningar eins og: Hvaða þekkingu þarf fólk að hafa á metrakerfinu, sætiskerfinu e...
Gleðilegt ár kæru félagar. Á fundinn föstudaginn 10. janúar kemur Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur og eigandi Uglu útgáfu. Hann mun fjalla um merkilegan þátt í atvinnusögu Seltjarnarness, Ísbjörninn. Jakob hefur nýlega sent frá sér bók um frumkvöðulinn Ingvar Vilhjálmsson. Fundurinn er á vegum sö...
Félagar segja frá og lesa upp úr eftirminnilegu lesefni jóla. 5 mínútna erindi
Jólafundur hjá Rótarýklúbb Seltjarness með jólahugvekju, tónlist og góðum mat. Við bjóðum mökum og ættingjum á fundinn að vanda. Verð á jólamatnum er 7.500 kr/mann en 3.750 kr fyrir börn undir 13 ára aldri. Hægt er að panta ýmis konar drykki með matnum, m.a. bjór og léttvín, en það þarf að greið...
Albert Jónsson, sendiherra mætir á fund okkar 13. desember n.k. og flytjur erindi um stöðu alþjóðamála. Alþjóðanefnd sér um þennan fund.
Á fundi okkar 6. desember verður niðurstaða stjórnarkjörs kynnt. Fyrirlesari dagsins verður Óttar Guðmundsson geðlæknir og mun hann spjalla við okkur um efni að eigin vali.
Aðventustund í tilefni jóla. Styrkur verður veittur á fundinum. Fyrirlesari fundarins er Rósa Kristjánsdóttir Fundarefnið er í umsjá samfélagsnefndar.
Fyrirlesari okkar er Elva Ósk Wiium er lögmaður og eigandi á Lagastoð lögfræðiþjónustu. Hún er stjórnarformaður Lagastoðar og stjórnarmaður í Almenna lífeyrissjóðnum. Hún hefur víðtæka reynslu í lögmannsstörfum og eitt hennar sérsviða er erfðaréttur.Í erindi hennar mun hún fjalla um gerð erfðaskrá...
Haraldur Benediktsson bæjarstjóri fjallar um bæjarmálefni Guðmundur Páll verður með erindi félaga
Á fundinn 22.nóv, sem er í umsjá skemmtinefndar, mætir Bjarni Bessason prófessor við Verkfræðideild HÍ. Hann heldur fyrirlestur sem hann kýs að nefna „Jarðskjálftavá og jarðskjálftaáhætta á Höfuðborgarsvæðinu“. Bjarni er byggingaverkfræðingur og hefur sérhæft sig m.a. í burðarþoli bygginga og brúa...