Örnefnakort.
Rótarýklúbbur Seltjarnarness lét útbúa örnefnakort fyrir Seltjarnarnes árið 1979. Kortið var hluti af B.S. verkefni Guðrúnar Einarsdóttur. Örnefni eru sett á loftmynd frá 9 september 1978, tekna af Landmælingum Íslands. Stærð kortsins er 62 cm hátt og 95 cm breytt.
Styrkjum Rótarýsjóðinn.
Til eru nokkur svona kort og höfum við ákveðið að selja þau til styrktar Rótarýsjóðnum. Þeir sem hafa áhuga á kortunum og að styrkja sjóðinn geta greitt 4.000 kr. inná reikning klúbbsins: Reikningurinn er 512-26-200630 og kennitalan er 470691-2129 Afhending á rótarýfundi í samráði við gjaldkera eða forseta.
Góð tækifærisgjöf.
Kort þessi hafa verið vinsæl sem tækifærisgjafir. Sjá má kortin víða, meðal annars í veitingahúsinu Ráðagerði á Seltjarnarnesi www.radagerdi.is .