Bandaríkin og staða heimsmálana

föstudagur, 10. janúar 2020 12:00-13:00, Félagsheimili Seltjarnarness Suðurströnd 8 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 17 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Alþjóðanefndar - formaður Ólafur Egilsson.
Gestur fundarins verður Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við HÍ. Í erindinu fjallar hún um Bandaríkin og stöðu heimsmálanna.
Þriggja mínútna erindið annast Erlendur Magnússon.