Örnefnakort til styrktar Rótarýsjóðnum
miðvikudagur, 8. febrúar 2023
Örnefnakort.Rótarýklúbbur Seltjarnarness lét útbúa örnefnakort fyrir Seltjarnarnes árið 1979. Kortið var hluti af B.S. verkefni Guðrúnar Einarsdóttur. Örnefni eru sett á loftmynd frá 9 september 1978, tekna af Landmælingum Íslands. Stærð kortsins er 62 cm hátt og 95 cm breytt. Styrkjum Rótarýsjóð...