Dagatal: Viðburðir á næstunni

Endurstilla leit
  • Heimsókn Umdæmisstjóra

    föstudagur, 14. nóvember 2025 12:10-13:10

    Umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi, Sigríður Björk Gunnarsdóttir heimsækir Rótarýklúbb Seltjarnarness föstudaginn 14. nóvember

    Skráning til: 14.11.2025 12:10 Grandi restaurant and bar Fyrirlesari föstudaginn 14. nóvember er Sigríður Björk Gunnarsdóttir umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi starfsárið 2025-2026
  • Flugrekstur á Íslandi

    föstudagur, 21. nóvember 2025 12:10-13:10

    Jón Karl Ólafsson mun fjalla um flugrekstur á Íslandi og reifa hvort þörf sé á tveimur íslenskum flugfélögum þegar tugir erlendra flugfélaga fljúga áætlunarflug til og frá landinu og engin íslensk flugfélög hafa verið langlíf að Icelandair undanskildu.

    Skráning til: 21.11.2025 12:10 Grandi restaurant and bar Jón Karl Ólafsson fyrrverandi forstjóri Icelandair og framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla
  • Íslandsvinurinn de Charcot og strand ‚Pourquoi pas?‘ á Mýrum 1936

    föstudagur, 28. nóvember 2025 12:10-13:10

    Sigurður E. Þorvaldsson læknir fjallar um Íslandsvininn Jean-baptiste charcot og strand ‚Pourquoi pas?‘ á Mýrum árið 1936

    Skráning til: 28.11.2025 12:10 Grandi restaurant and bar Sigurður E. Þorvaldsson læknir
  • Rótarýfundur á vegum stjórnar

    föstudagur, 5. desember 2025 12:10-13:10

    Á fundinum sem er á vegum stjórnar verða niðurstöður kosninga til stjórnar fyrir starfsárið 2026-27 kynntar og fjallað um starfsárið sem er yfirstandandi. Farið verður yfir nýja könnun sem gerð var í haust hjá umdæminu um rótarýklúbba og fundi þeirra. 

    Skráning til: 05.12.2025 12:10 Grandi restaurant and bar Fundur er í höndum stjórnar Rótarýklúbbs Seltjarnarness
Sýna 1 - 4 af 4 4