Dagatal: Viðburðir á næstunni

Endurstilla leit
  • Björgvin Guðjónsson fasteignasali.

    Björgvin Guðjónsson starfsgreinaerindi.

    (föstudagur, 1. desember 2023 12:10 - 13:10)

    Á fundinum 1. des. mun félagi okkar Björgvin Guðjónsson flytja starfsgreinaerindi sitt. Björgvin er búfræðingur, hefur rekið myndarlegt kúabú, en starfar nú sem fasteignasali og rekur eigin fasteignasölu, Eignatorg.

    Skráning til: 01.12.2023 12:10 Héðinn Kichen & Bar Björgvin Guðjónsson fasteignasali og búfræðingur flytur starfsgreinaerindi.
  • Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins

    Fyrirtækjaheimsókn til Samtaka atvinnulífsins

    (miðvikudagur, 6. desember 2023 16:30 - 18:00)

    Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, mun taka á móti okkur. Hún býr á Seltjarnarnesi. Sigríður Margrét mun segja okkur frá sjálfri sér og verkefnum sínum hjá SA, m.a. áskorunum í komandi kjaraviðræðum. Klúbbfélagar eru hvattir til að taka með sér gesti og maka. Þetta verður ábyggilega ...

    Skráning til: 06.12.2023 14:30 SA eru til húsa við Borgartún 35 í Reykjavík. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA
  • Jólafundur 2023 hjá Rótarýklúbb Seltjarness

    Jólafundur

    (föstudagur, 15. desember 2023 12:00 - 13:30)

    Jólafundur hjá Rótarýklúbb Seltjarness með jólahugvekju, tónlist og góðum mat. Makar og ættingjar mæta á fundinn að vanda.

    Skráning til: 15.12.2023 12:00 Héðinn Kichen & Bar  Sr. Skúla S. Ólafsson, sóknarprest í Neskirkju  flytur jólahugvekju og tónlistaratriði frá Tónlistaskóla Seltjarnarness.
  • Drónamynd af Seltjarnarnesi og Margrét Hrönn Hallmundsdóttir

    Fornleifarannsóknir á Seltjarnarnesi.

    (föstudagur, 5. apríl 2024 12:10 - 13:10)

    Margrét Hrönn er virk í fornleifarannsóknum og hefur unnið að fornleifarannsóknum á Seltjarnarnesi. Hún er vel að sér um notkun nútímatækni eins og dróna-myndavéla við rannsóknir á þessu sviði.  

    Skráning til: 05.04.2024 10:10 Héðinn Kichen & Bar   Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, fornleifafræðingur  
Sýna 1 - 4 af 4 4