Dagatal: Viðburðir á næstunni

Endurstilla leit
  • Er til orka í hagvöxtinn?

    föstudagur, 14. febrúar 2025 12:10-13:10

     Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar heldur fyrirlestur sem hann nefnir "Er til orka í hagvöxtinn?". Sævar er viðskiptafræðingur og fv forstjóri Símans, 365 miðla og bæjarstjóri á Akranesi.  Hann hefur verið forstjóri Orkuveitunnar (ON) frá apríl 2023.

    Skráning til: 14.02.2025 12:10 Mýrin Sævar Freyr Þráinsson, viðskiptafræðingur, fv forstjóri Símans, 365 miðla og bæjarstjóri á Akranesi.  Nú forstjóri Orkuveitunnar.
  • Víðtæk fríverzlun í stað EES

    föstudagur, 14. mars 2025 12:10-13:10

    Hjörtur J Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur kemur á fund klúbbsins 14. mars 2025 og flytur þar erindi sem hann nefnir Víðtæk fríverzlun í stað EES. Þessi fundur er í umsjón Alþjóðanefndar.

    Skráning til: 14.02.2025 12:10 Mýrin Hjörtur J Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur
Sýna 1 - 2 af 2 2