22. nóv. 2024
Á fundinn 22.nóv, sem er í umsjá skemmtinefndar, mætir Bjarni Bessason prófessor við...
29. nóv. 2024
Fyrirlesari okkar er Elva Ósk Wiium er lögmaður og eigandi á Lagastoð lögfræðiþjónus...
10. jan. 2025
Gleðilegt ár kæru félagar. Á fundinn föstudaginn 10. janúar kemur Jakob F. Ásgeirs...
17. jan. 2025
Rúnar Helgi mun fjalla um og lesa úr nýkominni bók sinni, Þú ringlaði karlmaður. Ti...
24. jan. 2025
Nafn Guðbrands biskups er í margra huga tengt fyrstu útgáfu Biblíunnar hérlendis ári...
31. jan. 2025
Athugið, vegna forfalla breytist fundarefni. Terry Gunnel þjóðháttafræðingur og kenn...
7. feb. 2025
Ingibjörg Jónsdóttir, dósent við Jarðvísindadeild mun ræða um áhugavert efni á ra...
14. feb. 2025
Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar heldur fyrirlestur sem hann nefnir "E...
14. mar. 2025
Hjörtur J Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur kemur á fund klúbbsins 14. mars 20...
21. mar. 2025
Félagi okkar Katla Kristvinsdóttir mun blanda saman starfsgreinaerindi sínu og frásö...
Við höfum undirritað samstarfssamning á milli Rótarýumdæmanna á Íslandi og Litháen. ...
Tilgangur Verkefnasjóðs Rótarý á Íslandi er að styðja við rótarýklúbba í umdæminu se...
Eins og kunnugt er, þá verður Stóri Plokkdagurinn þann 27. apríl n.k. Flestir Rótar...
Í dag fimmtudaginn 17. apríl eru 70 ár frá því að Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar var sto...
Kæru Rótarýfélagar, gleðilega páska. Ég vona að þið eigið öll gott frí yfir hátíð...
Í rótarýklúbbi Seltjarnarness eru um 60 félagar, konur og karlar. Fundir eru haldnir vikulega í Héðinn Kitchen & Bar að Seljavegi 2 í Reykjavík á föstudögum þar sem klúbbmeðlimir og gestir koma saman til að borða, hlusta á áhugaverð erindi og spjalla saman. Fundirnir hefjast kl. 12:10 og standa til kl. 13:10.
Rótarýklúbbur Seltjarnarnes styrkir margvísleg málefni tengd bæjarfélaginu, ungmennastarfi og Rótarýsjóðnum. Einnig hafa meðlimir klúbbsins hafa haft veg og vanda að uppbyggingu Albertsbúðar í Gróttu og bryggjunnar þar.
Albertsbúð í Gróttu, klúbbhús Rótarýklúbbs Seltjarnarness
Í dag fimmtudaginn 17. apríl eru 70 ár frá því að Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar var stofnaður. Við sendum klúbbnum og fél...
Eins og kunnugt er, þá verður Stóri Plokkdagurinn þann 27. apríl n.k. Flestir Rótarýklúbbar eru með skipulagða viðburð...
Tilgangur Verkefnasjóðs Rótarý á Íslandi er að styðja við rótarýklúbba í umdæminu sem ráðast í verkefni í sínu nærumhve...