Umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi, Sigríður Björk Gunnarsdóttir heimsækir Rótarýklúbb Seltjarnarness föstudaginn 14. nóvember Umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi, Sigríður Björk Gunnarsdóttir heimsækir Rótarýklúbb Seltjarnarness föstudaginn 14. nóvember
Á fundinum sem er á vegum stjórnar verða niðurstöður kosninga til stjórnar fyrir starfsárið 2026-27 kynntar og fjallað um starfsárið sem er yfirstandandi. Farið verður yfir nýja könnun sem gerð var í haust hjá umdæminu um rótarýklúbba og fundi þeirra. Á fundinum sem er á vegum stjórnar verða niðurstöður kosninga til stjórnar fyrir starfsárið 2026-27 kynntar og fjallað um starfsárið sem er yfirstandandi. Farið verður yfir nýja könnun sem gerð var í haust hjá umdæminu um rótarýklúbba og fundi þeirra.
Sigurður E. Þorvaldsson læknir fjallar um Íslandsvininn Jean-baptiste charcot og strand ‚Pourquoi pas?‘ á Mýrum árið 1936 Sigurður E. Þorvaldsson læknir fjallar um Íslandsvininn Jean-baptiste charcot og strand ‚Pourquoi pas?‘ á Mýrum árið 1936
Jón Karl Ólafsson mun fjalla um flugrekstur á Íslandi og reifa hvort þörf sé á tveimur íslenskum flugfélögum þegar tugir erlendra flugfélaga fljúga áætlunarflug til og frá landinu og engin íslensk flugfélög hafa verið langlíf að Icelandair undanskildu. Jón Karl Ólafsson mun fjalla um flugrekstur á Íslandi og reifa hvort þörf sé á tveimur íslenskum flugfélögum þegar tugir erlendra flugfélaga fljúga áætlunarflug til og frá landinu og engin íslensk flugfélög hafa verið langlíf að Icelandair undanskildu.
Gróttudagurinn var haldinn hátíðlegur sunnudaginn 24. ágúst 2025 á Seltjarnarnesi og...
19. sep. 2025
Á rótarýfundinn 19. september n.k. sem er í umsjón Skemmtinefndar mætir Kári Valtýss...
27. sep. 2025
Laugardaginn 27. september n.k. förum við í dagsferð til Grindavíkur. Mæting kl. 10 ...
3. okt. 2025
Fyrirlesari rótarýfundar 3. október verður Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur. Undan...
10. okt. 2025
Fundarefnið 10. október sem er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn verður tileinkað Pí...
17. okt. 2025
Í fyrirlestri sínum kemur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, m.a. inn á starf sit...
24. okt. 2025
Félagi okkar Dr. Sigurvin Lárus Jónsson prestur í Vídalínskirkju í Garðabæ flytur st...
31. okt. 2025
Þann 31. október heimsækir Pawel Bartoszek formaður utanríkismálanefndar Alþingis Ró...
Í rótarýklúbbi Seltjarnarness eru um 60 félagar, konur og karlar. Fundir eru haldnir vikulega á Grandi restaurant & bar að Seljavegi 2 í Reykjavík á föstudögum þar sem klúbbmeðlimir og gestir koma saman til að borða, hlusta á áhugaverð erindi og spjalla saman. Fundirnir hefjast kl. 12:10 og standa til kl. 13:10.
Rótarýklúbbur Seltjarnarnes styrkir margvísleg málefni tengd bæjarfélaginu, ungmennastarfi og Rótarýsjóðnum. Einnig hafa meðlimir klúbbsins hafa haft veg og vanda að uppbyggingu Albertsbúðar í Gróttu og bryggjunnar þar.
Albertsbúð í Gróttu, klúbbhús Rótarýklúbbs Seltjarnarness
Einn áhrifamesti þáttur alþjóðaþjónustu Rótarýhreyfingarinnar eru nemendaskipti sem standa til boða börnum rótarýfélaga...