Fimm þúsund milljarðar - og hvað svo? Framtíð íslenska lífeyriskerfisins.

föstudagur, 24. janúar 2020 12:00-13:00, Félagsheimili Seltjarnarness Suðurströnd 8 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 19 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Félagavalsnefndar - formaður Guðbrandur Sigurðsson.
Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands heldur erindi um lífeyismál. 
Þriggja mínútna erindi er í höndum ?