Listin að koma fram

föstudagur, 5. júní 2020 12:00-13:00, Félagsheimili Seltjarnarness Suðurströnd 8 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 27 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar - formaður Garðar Briem.
Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka kynnir bók sína "Framkoma" sem kom út fyrr á þessu ári. Erindið nefnist "Listin að koma fram". Þriggja mínútna erindi er í höndum Garðars Briem.