Rótarýfundur nr. 7 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Klúbbnefndar og er Guðmundur Snorrason formaður hennar. Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður verður ræðumaður og hefur frjálst val um ræðuefni.
Þriggja mínútna erindi er í höndum Guðmundar Einarssonar