Starfið í klúbbnum fyrstu árin

föstudagur, 26. október 2018 12:00-13:00, Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 10 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndar og er Gunnlaugur A. Jónsson formaður hennar.  Ræðumaður á fundinum er félagi okkar Kjartan Norðfjörð og mun hann ræða um Starfið í klúbbnum okkar fyrstu árin
Þriggja mínútna erindi er í höndum Gunnars Guðmundssonar