Rótarýfundur nr. 12 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar og er Kjartan Norðfjörð formaður hennar. Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir á Þjóðskjalasafni Íslands mun flytja erindi sem hún nefnir: Þessar skuldir munu verða oss yfrið þungar. - Útgáfa á skjalasafni Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771
Þriggja mínútna erindi er í höndum Gunnlaugs A. Jónssonar