Fundur nr. 22 á starfsárinu verður í umsjón Þjóðmálanefndar, formaður Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir. Ræðumaður dagsins verður Páll Einarsson, jarðeðlisfærðingur og mun hann fjalla um það sem allir eru að ræða núna í "Covidleysinu", jarðhræringar á Reykjanesi.