Afmælisfundur klúbbsins

fimmtudagur, 18. mars 2021 18:00-19:00, Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju
Fundur nr. 24 ár starfsárinu verður í umsjón Skemmtinefndar, formaður Þórdís Sigurðardóttir.
Á fundinum verður 50 ára afmæli klúbbsins minnst og munu Agnar Erlingsson, Kjartan Norðfjörð og Örn Smári Arnaldsson félagar í klúbbnum flytja erindi tengd sögu klúbbsins.