Næsti fundur Rótarýklúbbsins er fimmtudaginn 9. september kl. 18:00. Efni fundarins er í höndum Alþjóðanefndar, en formaður hennar er Ólafur Egilsson. Gestur fundarins verður Geir H Haarde, fyrrum forsætisráðherra og sendiherra Íslands í Washington.