Fyrirtækjaheimsókn í Arion banka

föstudagur, 11. febrúar 2022 15:45-17:30, Iðnó Við Reykjavíkurtjörn 101 Reykjavík

Fundurinn föstudaginn 11. febrúar, er í umsjón klúbbnefndar – formaður hennar er Garðar Briem. 
Félagi okkar Lýður Þór Þorgeirsson býður okkur í heimsókn í Arion banka, Borgartúni 19.  Þar mun Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka taka á móti okkur.