Sameiginlegur rótarýfundur með Rotary Reykjavik international.
Gestur fundarins og ræðumaður verður Jeannette Menzies sendiherra Kanada á Íslandi. Erindi hennar heitir Canada in the Arctic
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar, formaður Ólafur Egilsson og mun að sjálfsögðu fara fram á ensku.