Spilafíkn - fyrirlestur Daníels Þórs Ólafssonar prófessors í sálfræði við HÍ

föstudagur, 8. apríl 2022 12:15-13:15, Iðnó Við Reykjavíkurtjörn 101 Reykjavík
Fundur á vegum rótarýsjóðsnefndar.
Daníel Þór Ólafsson, prófessor í sálfræði við HÍ er fyrirlesari dagsins. Hann hefur m.a. sérhæft sig í spilafíkn, en spilakassar hafa nýlega orðið umræðuefni aftur.