Rótarýfundur á vegum æskulýðsnefndar.
Gestur fundarins og fyrirlesari verður Dr. Erla Björnsdóttir, sérfræðingur og framkvæmdastjóri Betri svefns. Hún mun fjalla um svefn og mikilbvægi hans fyrir heilsu og líðan.
Á fundinum verða afhent hvatningaverðlaun til nemenda úr útskriftarárgangi Valhúsaskóla.
Athugið breytta staðsetningu, fundur verður haldinn á Nauthól.