Rótarýfundur nr. 13 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Þjóðmálanefndar og er Ásgerður Halldórsdóttir formaður hennar. Dr. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar verður gestur klúbbsins og mun hann m.a. fjalla um "Uppruna landnámsmanna“ og ,,Stökkbreytingar í BRCA2 og krabbamein“