Stjórnarkjör og klúbbmálefni

föstudagur, 27. janúar 2023 12:10-13:10, Héðinn Kichen og Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar):

Á fundnum verða klúbbmálefni og stjórnarkjör. Fyrst mun Guðmundur Snorrason fara yfir ársreiknings klúbbsins 2021-2022 og hann afgreiddur í framhaldi.

Að því búnu mun fram fara stjórnarkjör, en þeir sem eru í framboði eru tilgreindir hér að neðan.

Þar næst mun formaður ferðanefndar Þór Þorláksson gera grein fyrir stöðunni varðandi Ísraelsferð.

Mögulega verður tekinn inn nýr félagi í klúbbinn.

 

Framboðslisti:

Forseti:

Kolbrún S. Benediktsdóttir

Hilmar Thors

Haraldur Ólafsson

Gjaldkeri:

Ásgerður Halldórsdóttir

Guðrún Dóra Bjarnadóttir

Inga Hersteinsdóttir

Ritari:

Goði Sveinsson

Guðrún Sveinsdóttir

Ólöf Dögg Sigvaldadóttir

Stallari:

Ólöf Dögg Sigvaldadóttir

Guðrún Dóra Bjarnadóttir

Tryggvi Steinn Helgason


Skipuleggjendur:
  • Gunnar Guðmundsson

Stjórnarkjör fyrir starfsárið 2023 - 2024. Ferð klúbbsins til Ísrael kynnt.

Stjórnarkjör.

Á fundinum verður kjörin stjórn fyrir starfsárið 2023 - 2024