Sólarmegin í lífinu.
föstudagur, 3. mars 2023 12:10-13:10, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Hjörtur Grétarsson, Rótarýklúbbi Seltjarnarness
Skipuleggjendur:
- Gunnar Guðmundsson
- Hjörtur Grétarsson
- Skúli Ólafsson
Hjörtur Grétarsson Rótarýklúbbi Seltjarnarness fjallar um árs
heimferðalag hans og Helgu Jóhannesdóttur eiginkonu hans sem farið var 3 janúar
2022 til 22 desember2022.
Ferðin hófst þegar
heimsfaraldur Covid stóð hvað hæðst í heiminum.
Ferðast var um Ameríku og Ástralíu með sumarstoppi í Evrópu. Sýndar verða
fjölmargar myndir og dregnar fram bestu upplifanirnar.
Frekari ferðadagbók á vefslóðinni https://www.facebook.com/HelgaogHjortur
Uppáhalds verðurskipulagsvefurinn fyrir þá sem spurðu https://www.weatherspark.com
Hjörtur Grétarsson og Helga Jóhannesdóttir í Ástralíu
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn