Minningar frá ferð Rótarýklúbbs Seltjarnarness til vesturheims
föstudagur, 22. september 2023 12:10-13:10, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Fyrirlesari(ar): Börkur Thoroddsen Rótarýfélagi fjallar um ferð Rótarýklúbb Seltjarnaress til vesturheims árið 2004.
Skipuleggjendur:
- Hjörtur Grétarsson
- Svana Helen Björnsdóttir
Börkur Thoroddsen tannlæknir og Rótarýfélagi á Seltjarnarnesi mun í framhaldi af þriggja mín erindi um tannlæknakvíða fjalla um minningar frá ferð klúbbsins til vesturheims 2004. Hann mun einnig fjalla Káinn - Kristján Níels Júlíus Jónsson, en leiði hans var heimsótt og fékk hann sopa frá klúbbnum.
Káinn - Kristján Níels Júlíus Jónsson https://www.facebook.com/profile.php?id=100064916701591
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn