Orkuskipti, sveitarfélög og mannlegi þátturinn.
föstudagur, 6. október 2023 12:10-13:10, Héðinn Kichen & Bar, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: http://www.hedinnrestaurant.is
Skipuleggjendur:
- Hjörtur Grétarsson
- Svana Helen Björnsdóttir
Anna Margrét Kornelíusdóttir verkefnastjóri hjá Íslenskri Nýorku og Grænni orku kynnir fyrir okkur LIVE verkefni um orkuskipti sveitafélaga. "Rural Europe for the Clean Energy Transition (RECET) ". Verkefnið hefur nýlega fengið stórann Evrópustyrk.
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn