Trúin á tæknina! Heimsókn til Verkfræðingafélags Íslands

fimmtudagur, 15. febrúar 2024 18:30-20:30, Hjá Verkfræðingafélagi Íslands, Engjateig 9, 105 Reykjavík

Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:30 á Héðinn Kitchen & Bar eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft


Vefsíða: https://www.vfi.is/
Fyrirlesari(ar): Saga Verkfræðingafélags Íslands.
Skipuleggjendur:
  • Svana Helen Björnsdóttir

Kvöldverðarfundur í boði Verkfræðingafélags Íslands. Á fundinum verður boðið upp á kvöldverð, léttvín og bjór. Klúbbfélagar eru hvattir til að koma með maka sína og taka með gesti sem áhuga kunna að hafa á kynna sér klúbbinn og jafnvel ganga í klúbbinn.


Það kostar ekkert að mæta á fundinn.


Fundarefni: Saga verkfræði á Íslandi.

Sýndur verður 20 mín. kafli úr nýrri heimildarmynd um sögu, samtíð og framtíð verkfræði- og tæknifræði á Íslandi. Myndin ber titilinn: „Trúin á tæknina“.

 

Svana Helen er formaður Verkfræðingafélagsins og skipuleggjandi fundarins.

Hvað er verið að gera? Verkfræðingar að störfum!


Skráning

Skráningarfrestur er liðinn