Rótarýmessa 17 júní 2024
mánudagur, 17. júní 2024 11:00, Seltjarnarneskirkja, Við Kirkjubraut, 170 Seltjarnarnes, Ísland
Vefsíða: http://www.seltjarnarneskirkja.is
Skipuleggjendur:
Mánudaginn 17. júní kl. 11 verður hátíðarguðsþjónusta í Seltjarnarneskirkju sem félagar í Rótarýklúbbs Seltjarnarness sjá alfarið um.
Félagi okkar dr. Sigurvin Lárus Jónsson, prestur, mun flytja prédikun. Rótarýfélagar munu lesa ritningarlestar og eftir guðsþjónustuna verður veglegt hátíðarmessukaffi í boði klúbbsins.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur í Seltjarnarneskirkju, mun þjóna fyrir altari.
Seltjarnarneskirkja
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn