Gerð erfðaskrár
föstudagur, 29. nóvember 2024 12:10-13:10, Mýrin, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Ísland
Fundar á föstudögum yfir vetrartímann kl 12:10 - 13:10 á veitingastaðnum Mýrin eða Albertsbúð í Gróttu. Fyrirtækjaheimsóknir oft
Vefsíða: https://myrinbrasserie.is/
Fyrirlesari(ar): Elva Ósk Wiium
Skipuleggjendur:
Fyrirlesari okkar er Elva Ósk Wiium er lögmaður og eigandi á Lagastoð lögfræðiþjónustu. Hún er stjórnarformaður Lagastoðar og stjórnarmaður í Almenna lífeyrissjóðnum.
Hún hefur víðtæka reynslu í lögmannsstörfum og eitt hennar sérsviða er erfðaréttur.Í erindi hennar mun hún fjalla um gerð erfðaskrár. Hver er tilgangur erfðaskrár, hvenær er þörf á því að gera erfðaskrá og hver eru algengustu ákvæði sem einstaklingar setja í erfðaskrá.
Fundurinn er á vegum félagavalsnefndar.
Elva Ósk Wiium er lögmaður og eigandi á Lagastoð lögfræðiþjónustu
Skráning
Skráningarfrestur er liðinn