Rótarýfundur nr. 26 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar og er Kjartan Norðfjörð formaður hennar. Ræðumaður er Karl G. Kristinsson, yfirlæknir og mun hann flytja erindi sem hann nefnir Sérstaða Íslands og áhættan af innflutningi matvæla. Þriggja mínútna erindið var í höndum Krisatins Halldórssonar en féll niður vegna veikinda.