Endurheimt votlendis - hluti af lausn

föstudagur, 15. mars 2019 12:00-13:00, Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 27 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Þjóðmálanefndar og er Ásgerður Halldórsdóttir formaður hennar.  Ræðumaður er Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri Votlendissjóðs.  Hann mun hann flytja erindi sem hann nefnir: Endurheimt votlendis - hluti af lausn. Þriggja mínútna erindið er í höndum Þorgeirs Pálssonar.