Gróttudagurinn 2025 haldinn hátíðlegur í Albertsbúð

laugardagur, 30. ágúst 2025

Gróttudagurinn var haldinn hátíðlegur sunnudaginn 24. ágúst 2025 á Seltjarnarnesi og var Albertsbúð opin öllum gestum sem heimsóttu eyjuna. Rótarýklúbburinn gaf gestum kaffi og meðlæti og börn gátu verið í flugdrekasmíði. Afar vel heppnaður dagur og fjölmennt var í Albertsbúð.

Gróttunefnd Rótarýklúbbsins á þakkir skyldar fyrir sitt framlag þennan fallega dag.


Gróttudagurinn var haldinn hátíðlegur sunnudaginn 24. ágúst 2025.