Fríhjólað á Ferguson

föstudagur, 25. október 2019 12:00-13:00, Félagsheimili Seltjarnarness Suðurströnd 8 170 Seltjarnarnes
Rótarýfundur nr. 9 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar - formaður Garðar Briem.

Jónas Haraldsson blaðamaður verður með fyirlestur sem han kallar "Fríhjólað á Ferguson".