Rótarýfundur nr. 10 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndar - formaður Guðmundur Snorrason.
Ástrós Sverrisdóttir verður með erindið “Dansiði meðan þið getið dansiði” um þriðja æviskeiðið og vellíðan", sem er byggt á hópverkefni í Jákvæðri Sálfræði við Endurmenntun Háskóla Íslands.
Þriggja mínútna erindi er í höndum ?
Tilnefningar til stjórnar - eyðublöðum verður dreift.