Rótarýfundur nr. 13 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar - formaður Örn Smári Arnaldsson.
Heimsókn til ISAVIA
Heiti kynningar: Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur
Efni: Fjallað um Flugstjórnarmiðstöð Reykjavikur, rekstur og hlutverk á Norður-Atlantshafi. Einnig mun ég segja frá breytingum sem væntanlegar eru á rekstrarformi hjá Isavia. Vonast er til að fá umræður og svara spurningum um áhugaverða starfsemi.
Tilkynna þarf þátttöku á fundinn til ritara á netfangið reynir@nyttheimili.is fyrir dagslok þriðjudaginn 19. nóvember 2019.