Rótarýfundur nr. 23 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndar - formaður Guðmundur Snorrason.
Arnar Þór Jónsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur verður með erindi. Hann heldur því fram að göfugasta hlutverk laganna sé að verja frelsi manna, en ekki skerða það. Hvað er átt við með frelsi? Getur það verið haftalaust? Getur frelsi staðið án ábyrgðar eða er ábyrgðin ekki forsenda frelsis?
Þriggja mínútna erindi er í höndum ?