Rótarýfundur nr. 24 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Skemmtinefndar - formaður Sjöfn Þórðardóttir.
Fyrirlesari kvöldsins verður Andri Snær Magnason rithöfundur. Erindi hans ber yfirskriftina Um tímann og vatnið.
Boðið verður uppá kvöldverð og kaffi og konfekt á eftir mat. Matseðillinn er eftirfarandi:
Fiskur dagsins úr ferskasta hráefni sem völ er á þann daginn ásamt sérvöldu meðlæti að hætti kokksins.
Boðið verður uppá kaffi og súkkulaði eftir mat.
Einnig verður hægt að kaupa vínglas á 1.000,- og bjór á 800,-
Verð fyrir félaga í fastri mataráskrift er 0,-
Verð fyrir félaga sem ekki eru í mataráskrift og maka/fylgdarfólk er 3.750- pr. mann.
Þeir sem ekki eru í mataráskrift og þeir sem ætla að taka með sér gest vinsamlegast leggið inn á reikning klúbbsins:
Reikningsnúmerið er: 0512 – 26 – 200630
Kennitala klúbbsins er: 4706912129
Skýring: nafn félaga
Skráningar á fundinn hefjast nú þegar og þið megið endilega senda tölvupóst á netfang ritara og gjaldkera til að skrá ykkur og maka/fylgdarfólk. Netfang ritara: reynir@nyttheimili.is og netfang gjaldkera er: unnur.sverrisdottir@vmst.is
Síðasti dagur til að skrá sig til þátttöku er mánudagurinn 2. mars næstkomandi.