Rótarýfundur nr. 25 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar - formaður Örn Smári Arnaldsson.
Kristrún Heimisdóttir fjallar um skráningu og miðlun sögu Seltjarnarness fyrr og nú, vernd minja og "sögulega nálægð" sem lífsgæði okkar allra. Þriggja mínútna erindi heldur Örn Smári Arnaldsson.