Rótarýfundur nr. 6 á starfsárinu og er hann haldinn í Albertsbúð. Fundarefnið í höndum Gróttunefndar, en formaður hennar er Agnar Erlingson. Júlíus Sólnes fyrrv. ráðherra og alþingismaður verður gestur klúbbsins og ræðumaður. Erindi hans heitir Loftslagsmál í léttum dúr. Þriggja mínútna erindi er í höndum Guðmundar Ásgeirssonar.