Fundurinn ér haldinn í Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Fundarefni fundarins er í höndum Félagavals- og starfsgreinanefndar, en formaður hennar er Garðar Ólafsson. Ræðumaður fundarins er Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður og kallar hann erindi sitt Staða fiskeldis á Íslandi og framtíðarhorfur