Fundur með umdæmisstjóra

föstudagur, 7. september 2018 12:00-13:00, Félagsheimilið Seltjarnarnesi Suðurströnd 2 170 Seltjarnarnes
Fundur haldinn í Félagsheimili Seltjarnarness og var fundarefnið í höndum stjórnar.  Árleg heimsókn umdæmisstjóra, sem á þessu starfsári er Garðar Eiríksson, Rótarýklúbbi Selfoss.  Fjallar hann um Rótarýhreyfinguna í erindi sínu.