Fundur í Félagsheimili Seltjarnarness og fundarefni fundarins er í höndum Alþjóðanefndar, en formaður hennar er Þorgeir Pálsson. Ræðumaður fundarins er Þór Þorláksson, forseti klúbbsins og fjallar hann um Grænland og skútuferð um Scoresbysund sem hann fór í í sumar