Rótarýfundur nr. 4 á starfsárinu. Ræðumaður dagsins verður Anna Margrét Guðjnónsdóttir stofnand, eigandi og framkvæmdastjóri Evris ehf.
Anna Margrét er með meistaragráðu í opinberri stjórnslýslu en meistararitgerð hennar fjallaði einmitt um útflutning á íslenskri þekkingu.
Maturinn kemur venju samkvæmt frá Veislunni og á fundinum verður boðið upp á fiskibollur og kartöflur með lauksmjöri.
.