Virkjanir á Húsafelli

fimmtudagur, 15. október 2020 17:45-18:45, Fjarfundur haldinn í fundargátt Zoom
Fundurinn, sem haldinn verður með aðstoð fjarfundarbúnaðar í Zoom, er í umsjón Rit- og kynningarnefndar.
Fyrirlesari verður Arnar Berþórsson, en hann mun fjalla um vatnsaflsvirkjanir í Borgarfirði.
Félagar ættu að vera búinir að fundarboð en slóðin á fundinn er hér:

https://us02web.zoom.us/j/83460118326?pwd=MDVuQ0wyS29MVGhHL0l4WGhuVnlNQT09

Siv Friðleifsdóttir mun flytja 3 mínútna erindi.