Búum við í fordómafullu og þröngsýnu samfélagi? Styrmir Gunnarsson verður gestur fundarins

fimmtudagur, 22. október 2020 17:45-18:45, Fjarfundur haldinn í fundargátt Zoom
6. fundur starfsársins er í umsjón Ferðanefndar. Gestur fundarins verður Styrmir Gunnarson. Fundurinn verður haldinn með aðstoð fjarfundarbúnaðar í fundargátt Zoom.
Frekari upplýsingar verða sendar félögum í tölvupósti.