Samvinna Norðurlanda á sviði varna og õryggis

fimmtudagur, 12. nóvember 2020 18:00-19:00, Fundurinn haldinn með fjarfundarformi í Zoom fjarfundarbúnaði.
Rótarýfundur nr. 9 á starfsárinu. Gestur fundarins verður Bjõrn Bjarnason fv ráðherra. Björn mun kynna nýja skýrslu sína til utanríkisráðherra allra ríkja Norðurlanda, en skýrslan hefur fengið afar góðar viðtökur.
Svana Helen Björnsdóttir mun flytja 3 mínútna erindi