Embætti umboðsmanns barna

fimmtudagur, 3. desember 2020 18:00-19:00, Fundurinn er haldinn með fjarfundarbúnaði í fundargátt Zoom
Rótarýfundur nr. 12 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Æskulýðsnefndar - formaður Ólafur Egilsson.
Gestur fundarins verður Salvör Nordal umboðsmaður barna og mun hún fjalla um embættið og það helsta sem þar er nú á döfinni.
Fundurinn fer fram í fundargátt Zoom og hér er aðgangur fundinum.